12 vikna sónar og líkindamat búið :)
4 posters
Blaðsíða 1 af 1
12 vikna sónar og líkindamat búið :)
Sælar dömur.
Fórum í 12 vikna sónarinn í dag með líkindamati. Gekk glimrandi vel, allt í orden og engin aukin líkindi á neinum frávikum þrátt fyrir 37 ára aldur undirritaðrar og hnakkaþykkt eðlileg. Geri því ekki ráð fyrir öðru en að blóðprufur komi líka vel út, það kemur þá bara í ljós. Barnið var á svo mikilli ferð að það tók langan tíma að klára allar mælingar. Sterkur og flottur hjartsláttur og allt eins og á að vera. Settur dagur var 10. maí skv. snemmsónar og átti því að vera gengin 12v+2d í dag en nýjustu tölur segja að settur dagur sé 5. maí og gengin 12v+6d. Var því flýtt sem var svolítið skemmtilegt.
Vona gangi sömuleiðis vel hjá ykkur hinum sem eigið eftir að fara
Fórum í 12 vikna sónarinn í dag með líkindamati. Gekk glimrandi vel, allt í orden og engin aukin líkindi á neinum frávikum þrátt fyrir 37 ára aldur undirritaðrar og hnakkaþykkt eðlileg. Geri því ekki ráð fyrir öðru en að blóðprufur komi líka vel út, það kemur þá bara í ljós. Barnið var á svo mikilli ferð að það tók langan tíma að klára allar mælingar. Sterkur og flottur hjartsláttur og allt eins og á að vera. Settur dagur var 10. maí skv. snemmsónar og átti því að vera gengin 12v+2d í dag en nýjustu tölur segja að settur dagur sé 5. maí og gengin 12v+6d. Var því flýtt sem var svolítið skemmtilegt.
Vona gangi sömuleiðis vel hjá ykkur hinum sem eigið eftir að fara
Maí - 2016- Fjöldi innleggja : 15
Join date : 07/09/2015
Re: 12 vikna sónar og líkindamat búið :)
æði ! svo gaman Hlakka svo til að fara á þriðjudaginn er samt komin 12v1d í dag en þær vildu víst fá mig gengin lengra. Til hamingju með flottan sónar. Endinlega sendu mér póst ásamt fullu nafni ef að þú vilt koma í facebook hópin
Re: 12 vikna sónar og líkindamat búið :)
Yndislegt - til hamingju
Mæsa- Fjöldi innleggja : 4
Join date : 20/10/2015
Blaðsíða 1 af 1
Permissions in this forum:
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum