Maíbumbur 2016
Would you like to react to this message? Create an account in a few clicks or log in to continue.

Grindin að klikka strax ?

+5
maís
02/05
Norgegella
litlaF
maibolla
9 posters

Go down

Grindin að klikka strax ? Empty Grindin að klikka strax ?

Innlegg by maibolla Þri Okt 20, 2015 10:51 pm

Sælar er glæ ný hérna Smile

En ég geng með mitt annað barn, er komin 10v og 5 d og er strax farin að fá verk í hægri rasskinnina sem leiðir niður lærið, er þetta byrjun á grindargliðnun eða ég bara að vera eitthvað skrítin ?
Fann ekki fyrir neinu svona á seinustu meðgöngu

maibolla

Fjöldi innleggja : 3
Join date : 20/10/2015

Til baka efst á síðu Go down

Grindin að klikka strax ? Empty Re: Grindin að klikka strax ?

Innlegg by litlaF Mið Okt 21, 2015 11:21 am

Ég held það gæti alveg verið, finnst það samt ólíklegt svona snemma en það gæti samt vel verið.
Ég fann fyrir grindarverkjum á seinustu meðgöngu, en það var aðallega af því að barnið var með höfuðið akkurat á lífbeininu og það einhvernveginn magnaði þetta upp. Mér fannst ótrúlega gott að fara í sund til að lina þetta, var í meðgöngusundi seinast og held það hafi alveg bjargað mér.

litlaF

Fjöldi innleggja : 42
Join date : 07/09/2015

Til baka efst á síðu Go down

Grindin að klikka strax ? Empty Re: Grindin að klikka strax ?

Innlegg by Norgegella Mið Okt 21, 2015 11:47 am

Það er alveg hægt að vera ógheppin og fá strax í grindina :/

Norgegella

Fjöldi innleggja : 12
Join date : 27/09/2015

Til baka efst á síðu Go down

Grindin að klikka strax ? Empty Re: Grindin að klikka strax ?

Innlegg by 02/05 Mið Okt 21, 2015 12:07 pm

Ég er búin að vera að díla við þetta í nokkrar vikur, fann ekki fyrir neinu á síðustu meðgöngu. Mér var sagt að þetta kæmi til með að koma og fara og að þetta væru liðböndin að teygjas.

02/05

Fjöldi innleggja : 4
Join date : 30/09/2015

Til baka efst á síðu Go down

Grindin að klikka strax ? Empty Re: Grindin að klikka strax ?

Innlegg by maís Mið Okt 21, 2015 12:10 pm

Þetta er mín fyrsta meðganga svo ég þekki þetta ekki nógu vel en ég hef fundið fyrir verkjum öðru hvoru í grindinni og eins og hún sé lausari og aumari.

maís

Fjöldi innleggja : 22
Join date : 08/09/2015

Til baka efst á síðu Go down

Grindin að klikka strax ? Empty Re: Grindin að klikka strax ?

Innlegg by LittleMissNaughty Mið Okt 21, 2015 6:18 pm

Ég er komin rúmlega 11 vikur og er farin að finna fyrir verk í mjóbaki og mjöðmum. Finn svo af og til fyrir svona klikki í mjöðmunum sérstaklega eftir langan vinnudag.. rosalega óþægilegt Neutral
É hef reyndar verið með brjósklos en er einmitt skíthrædd um að verða mjög slæm í grindinni þegar maður verður kominn lengra fyrst þetta er strax byrjað Rolling Eyes

LittleMissNaughty

Fjöldi innleggja : 10
Join date : 05/09/2015

Til baka efst á síðu Go down

Grindin að klikka strax ? Empty Re: Grindin að klikka strax ?

Innlegg by Sigrag Fim Okt 22, 2015 1:12 am

Èg hef fengið einmitt svona verki líka sem leiða niður í fót en sem betur fer ekki oft, en ég fór á hestbak um helgina og var svoldið mikið slæm í grindinni eftir það svo hún er orðin viðkvæmari strax hjá mèr. Vona samt að þetta muni ekki versna mikið þar sem èg stend allan daginn í vinnunni Sad

Sigrag

Fjöldi innleggja : 11
Join date : 27/09/2015

Til baka efst á síðu Go down

Grindin að klikka strax ? Empty Re: Grindin að klikka strax ?

Innlegg by preggylady Fim Okt 22, 2015 1:56 pm

Fór í mæðravernd í gær og hún sagði að gott væri að hætta krossa fætur og standa ávalt á báðum fótum en ekki hvíla á öðrum fæti eins og maður vil oft gera. Þetta á að passa betur upp á grindina Smile

preggylady

Fjöldi innleggja : 15
Join date : 06/09/2015

Til baka efst á síðu Go down

Grindin að klikka strax ? Empty Re: Grindin að klikka strax ?

Innlegg by Sigrag Fös Okt 23, 2015 10:15 am

Það er grein í fréttablaðinu í dag um grindargliðnun.

Sigrag

Fjöldi innleggja : 11
Join date : 27/09/2015

Til baka efst á síðu Go down

Grindin að klikka strax ? Empty Re: Grindin að klikka strax ?

Innlegg by maí26 Lau Okt 24, 2015 9:43 pm

úff já ég er komin 9 vikur og er strax að fá verki. Fann ekki fyrir neinu síðast.
Trúi ekki að þetta sé að gerast svona snemma.

maí26

Fjöldi innleggja : 9
Join date : 28/09/2015

Til baka efst á síðu Go down

Grindin að klikka strax ? Empty Re: Grindin að klikka strax ?

Innlegg by Sponsored content


Sponsored content


Til baka efst á síðu Go down

Til baka efst á síðu


 
Permissions in this forum:
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum