Maíbumbur 2016
Would you like to react to this message? Create an account in a few clicks or log in to continue.

Hreyfing à međgöngu

+3
litlaF
LitlaMaiBaun
mandlan
7 posters

Go down

Hreyfing à međgöngu Empty Hreyfing à međgöngu

Innlegg by mandlan Mán Sep 28, 2015 7:40 pm

Langar ađ forvitnast hvort þiđ eruđ ađ hreyfa ykkur eitthvad. Èg sjàlf er ì ræktinni, ì gönguhòp sem èg geng međ eins og er 1x ì viku og svo yoga. Smile
Er samt stressuđ eitthvađ ađ ofkeyra mig, er samt međ pùlsmæli og passa pùlsinn vel.

mandlan

Fjöldi innleggja : 13
Join date : 24/09/2015

Til baka efst á síðu Go down

Hreyfing à međgöngu Empty Re: Hreyfing à međgöngu

Innlegg by LitlaMaiBaun Mán Sep 28, 2015 9:00 pm

Ég fer út sð labba með hundinn 2-3 a dag i ca 30 min i senn. Var algjör spinning fíkill áður en eg varð ólétt en byrjaði að fá svo slæma stingi i kviðinn þegar eg fór þannig eg tók mer pásu. Það var ráðgjöf frá kvennsa að taka því rólega og hreyfa mig með minni áreynslu en spinning er Sad

LitlaMaiBaun

Fjöldi innleggja : 12
Join date : 07/09/2015
Age : 32

Til baka efst á síðu Go down

Hreyfing à međgöngu Empty Re: Hreyfing à međgöngu

Innlegg by litlaF Mán Sep 28, 2015 10:30 pm

Ég er svo mikil sófakartafla, en öll mín hreyfing felst í að elta tveggja ára vitleysinginn upp um allt Smile En á seinustu meðgöngu var ég í meðgöngusundi sem var ótrúlega notalegt, hugsa að ég fari í það aftur. Það er talað um að það sé betra að vera dugleg að hreyfa sig, eða allavega halda því áfram svo lengi sem það sé ekki eitthvað extreme. Myndi bara hlusta á líkamann, held þú getir ekkert ofkeyrt þig nema þú farir að gera eitthvað miklu meira en þú ert vön að gera Smile

litlaF

Fjöldi innleggja : 42
Join date : 07/09/2015

Til baka efst á síðu Go down

Hreyfing à međgöngu Empty Re: Hreyfing à međgöngu

Innlegg by maí26 Mán Sep 28, 2015 10:48 pm

Ég var í meðgöngusundi og jóga á síðustu meðgöngu og langar að fara aftur. Þarf bara að skoða hvað er í boði:)

maí26

Fjöldi innleggja : 9
Join date : 28/09/2015

Til baka efst á síðu Go down

Hreyfing à međgöngu Empty Re: Hreyfing à međgöngu

Innlegg by kjammi Mán Sep 28, 2015 11:08 pm

Ég fer i ræktina nuna svona 2-3x i viku og kvöldgöngur af og til. Nóg hreyfing að elta eina 18 mánaða lika Smile
Á síðustu meðgöngu fór eg mikið að synda og var i meðgöngujóga og stefni a ad gera það aftur núna. Jógað var lykilhlutverkið i þvi að eg atti góða náttúrulega fæðingu án allra lyfja og deyfingar síðast

kjammi

Fjöldi innleggja : 16
Join date : 11/09/2015

Til baka efst á síðu Go down

Hreyfing à međgöngu Empty Re: Hreyfing à međgöngu

Innlegg by Maíbarn Þri Sep 29, 2015 11:44 am

Ég mà ekki vera í mikilli àreynslu à meðgöngu en ég fer mjög oft út að labba og ætla í meðgöngu leikfimi seinna meir.það er líka nokkuð mikil hreyfing í vinnuni minni og ég er með einn 16mànaða fjörkàlf.
Maíbarn
Maíbarn
Admin

Fjöldi innleggja : 57
Join date : 04/09/2015

https://maibumbur2016.icelandforum.net

Til baka efst á síðu Go down

Hreyfing à međgöngu Empty Re: Hreyfing à međgöngu

Innlegg by Rannsan Þri Sep 29, 2015 12:03 pm

Ég er í ræktinni en hef bara ekkert getað mætt vegna ógleði, vonandi lagast það fljótlega Smile En ég stefni svo á meðgöngusund eftir áramót Smile

Rannsan

Fjöldi innleggja : 11
Join date : 21/09/2015

Til baka efst á síðu Go down

Hreyfing à međgöngu Empty Re: Hreyfing à međgöngu

Innlegg by Sponsored content


Sponsored content


Til baka efst á síðu Go down

Til baka efst á síðu


 
Permissions in this forum:
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum